Hvenær verða útgjöld nægjanlega mikil?

Óli Björn Kárason alþingismaður: Útgjöld til heil­brigðismála námu alls 187,6 millj­örðum króna sam­kvæmt fjár­lög­um síðasta árs. Á næsta ári verða þau liðlega 214 millj­arðar sam­kvæmt...

Í heimastjórn fyrir fullveldi

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður: Þegar eitthundrað ár eru liðin frá lokum heimastjórnartímabils og sami tími er liðinn frá fengnu fullveldi er rétt að íhuga hvað fékkst...

Flug og frumkvöðlar

Vilhjálmur Bjarnason varaþingmaður: Það er árátta manns að gera eitthvað af sér. Það er misjafnt hvert sú árátta leiðir. Því er nú eitt sinn þannig...

Tæknibyltingu í grunnskóla

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi: Börn eru flest neytendur tækni en ekki skaparar hennar. Það má segja að þegar kemur að tækni kunni börn að lesa en...

Fullveldi og fjárhagslegt sjálfstæði

Óli Björn Kárason alþingismaður: „Í dag hefst nýr þátt­ur í sögu þjóðar­inn­ar. Hún er viðurk­end full­veðja þjóð. En um leið áskotn­ast henni skyld­ur, sem hún...
Aslaug Arna

Með vinsemd og virðingu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Þegar ég sest niður til að skrifa grein eða pist­il um stjórn­mál byrja ég á því...

Við ætlum að lækka fasteignaskatt í Borgarbyggð

Lilja Björg Ágústsdóttir forseti sveitarstjórnar og oddviti Sjálfstæðisflokksins í Borgarbyggð: Í fyrirliggjandi tillögu að fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2019 er lagt til að lækka álagningarprósentu fasteignaskatts...

Til hamingju Ísland

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðisflokksins og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra: Venju samkvæmt er Sunnudagsmogginn einum degi á undan sinni samtíð. Hann birtist því lesendum...

Skoska leiðin sjálfsögð mótvægisaðgerð

Hildur Sólveig Sigurðardóttir bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum: Tilkoma Landeyjahafnar var Vestmannaeyjum mikil samgöngubylting. Tíðari ferðir og styttri ferjuleið gerði eyjuna mun aðgengilegri fyrir gesti og jók...

Orkupakki Evrópusambandsins

Jón Gunnarsson alþingismaður: Fyr­ir skömmu sótti ég ásamt öðrum þing­mönn­um EFTA-nefnd­ar Alþing­is fundi í Brus­sel og Genf til að ræða sam­starf á grund­velli EFTA-samn­ings­ins. Eðli...