Hvað þýða úrslit kosninganna?

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­arn­ar eru að baki. At­kvæði hafa verið tal­in og niðurstaðan ligg­ur fyr­ir. Engu að síður velta fjöl­miðlung­ar,...

Forystuflokkur á landsvísu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: Um liðna helgi náði Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn góðum ár­angri víðs veg­ar um land og er sem áður lang­stærsti...

Sjálfstæðisflokkinn til forystu

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins: Í dag göngum við að kjörborðinu til að kjósa sveitarstjórnir til næstu fjögurra ára. Sjálfstæðisflokkurinn býður fram...

Tími til að breyta til í borginni

Eyþór Arnalds, oddviti og borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Í dag er dagurinn upp runninn. Í dag getum við breytt Reykjavík. Í dag kjósum við um...

Fyrir okkur öll

Daníel Jakobsson, 1. sæti í Ísafjarðarbæ: Spennan magnast þegar að við göngum til kosninga. Ekki hafa komið neinar kannanir þannig að erfitt er að meta...

Borg sem vinnur fyrir þig

Hildur Björnsdóttir, 2. sæti í Reykjavík: Á morgun göngum við til kosninga. Borgarbúar hafa aldrei haft svo marga valkosti en þeir hafa skýra valkosti. Þeir...

Kjósum breytingar! Er stöðugleiki sama og stöðnun?

Jón Bjarnason, 1. sæti í Hrunamannahreppi: Á síðasta áratug hefur íbúum Hrunamannahrepps fækkað og ákveðin stöðnun verið ríkjandi. Þetta er ekki í takt við þróun...

Það helsta hjá D-listanum í Rangárþingi eystra

Anton Kári Halldórsson, 1. sæti í Rangárþingi eystra: Helstu áherslur D-listans og annarra lýðræðissinna í Rangárþingi eystra snúa að bættum hag og betri þjónustu við...

Staðan og framtíðin

Björn Ingi Jónsson, oddviti og bæjarstjóraefni í Sveitarfélaginu Hornafirði: Sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 26. maí. Mikilvægt er að nýta kosningarrétt sinn og hafa áhrif á...

Hvað hefur verið gert á síðasta kjörtímabili – Sjálfstæðisflokkurinn í meirihluta!

Gunnsteinn Björnsson, 3. sæti í Skagafirði: Eins og aðrir flokkar fór Sjálfstæðisflokkurinn af stað í kosningabaráttu fyrir fjórum árum og er nú vert að skoða hvað...