Enn er borð fyrir báru

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi: Nauðsyn­legt er að Reykja­vík – stærsta sveit­ar­fé­lagið í land­inu – komi að kjaraviðræðunum sem nú standa yfir enda er mikið í húfi...

Lykillinn að velgengni: Samvinna

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- landbúnaðarráðherra: Nú hefur frumvarp um breytingu á ýmsum lagaákvæðum sem tengjast fiskeldi verið lagt fram á Alþingi. Meginmarkmið frumvarpsins er að...

Sveitarfélögin og kjarasamningar

Óli Björn Kárason alþingismaður: Hægt er að halda því fram að það geti skipt launa­fólk meira máli hvaða hug­mynda­fræði sveit­ar­stjórn­ir vinna eft­ir við álagn­ingu skatta...

Skýrari skattgreiðslur

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Launa­menn með tekj­ur upp að um 745 þús. kr. á mánuði greiða hærri fjár­hæð af laun­um...

Frelsi til að grilla

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Með bættum lífskjörum verða Íslendingar veraldarvanari. Algengt er að fólk ferðist víða um heim, verji tíma í stórborgum og jafnvel afli sér...

Aukum kaupmátt tugþúsunda launamanna

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokks kynnti í gær tillögu þar sem áhersla er lögð á að liðka til í kjaraviðræðunum sem fram undan eru. Tillagan...

Hvað getur borgin gert?

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Í kjaraviðræðunum hef­ur verið leitað eft­ir stuðningi rík­is­ins. Talað hef­ur verið um lækk­un skatta og stuðning í hús­næðismál­um. Þegar...

Kjarapakki

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Í dag leggjum við til í borgarstjórn tillögu um bætt kjör heimilanna í borginni. Við leggjum til að...

Hinar eilífu hræringar með skólabörn í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Sjaldan er ein báran stök þegar kemur að skólamálum í hverfinu okkar. Sameiningar hafa verið á öllum skólastigum, þ.e. leik- og grunnskólum....

Er þá allt í kaldakoli?

Óli Björn Kárason alþingismaður: Kaup­mátt­ur launa jókst á síðasta ári um 3,7%. Árið á und­an nam vöxt­ur­inn 5% og 9,5% árið 2016. Kaup­mátt­ur launa hef­ur...