Hin umþrætta áhætta

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Fyrir fáeinum árum var ég búsett í London. Sonur minn var í grunnskóla og dóttir mín örfárra mánaða gömul. Dag einn...

Höfum grunninn í lagi

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Fagmenntuðu starfsfólki fækkar stöðugt í leikskólum Reykjavíkurborgar. Það eru því færri einstaklingar sem bera hitann og þungann af menntun barnanna okkar...

Borgin tekur meira en ríkið

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Það kemur sennilega flestum ef ekki öllum á óvart að Reykjavíkurborg tekur mun fleiri krónur af launum borgarbúa...

Látum draumana rætast í menntakerfinu

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi: Látum draumana rætast er yfirskrift menntastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030. Við munum ekki geta látið drauma alls ungs fólks rætast án þess...

22 milljónir á dag … alla daga ársins

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Meirihluti borgarstjórnar í Reykjavík felldi nýlega tillögu mína um lægri skatta á atvinnuhúsnæði. Skattar og gjöld borgarinnar eru flest í lögbundnu hámarki....

Fyrir börnin í borginni

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Biðlistavandi leikskólabarna er flestum kunnur. Borgin rekur fjölda leikskóla en annar þó ekki eftirspurn eftir leikskólarýmum. Það er mikilvægt að borgin...

Frelsi fyrir þig

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Í liðnum borgarstjórnarkosningum fengu kjósendur valið. Þeir flokkar sem boðuðu breytingar og forgangsröðun í þágu grunnþjónustu hlutu 62% atkvæða. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti...

Bragginn og bjöllurnar

Örn Þórðarson, borgarfulltrúi: Framkvæmdastjóri í meðalstóru sveitarfélagi getur ekki vitað um allt sem gert er á vegum sveitarfélagsins. Það getur borgarstjóri ekki heldur. Þess vegna...

Loftmengun fari ekki yfir heilsuverndarmörk

Marta Guðjónsdóttur, 5. sæti í Reykjavík: Svifryksmengun í Reykjavík er orðin að heilsuspillandi vandamáli og mælist allt of oft yfir viðmiðunarmörkum. Oftar en ekki sér heilbrigðiseftirlitið...