Auglýst er eftir framboðum í upplýsinga- og fræðslunefnd Sjálfstæðisflokksins

Miðstjórn Sjálfstæðisflokksins auglýsir eftir framboðum í upplýsinga- og fræðslunefnd flokksins. Upplýsinga- og fræðslunefnd hefur umsjón með kynningarmálum, stefnumótun og tillögugerð á sviði upplýsinga og fræðslumála....

Margt vitlausara en að minna á stefnu landsfundar

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis: Það skal játað í upp­hafi að ég á erfitt með að skilja hug­mynd­ir um að rétt sé...

Myndbönd af lífinu á landsfundi

Við tókum myndbönd af stemmningunni á landsfundi, hittum landsfundarfulltrúa og spjölluðum við Bjarna Benediktsson og fleiri. // // // // // // // //

Mikilvægi fjölbreytts atvinnulífs – Opinn fundur með Áslaugu Örnu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis mun ræða mikilvægi fjölbreytts atvinnulífs og um nýtt frumvarp um aukið vægi iðnmenntunar á opnum fundi...

Áslaug Arna með fasta viðtalstíma á þriðjudögum

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins verður með fasta viðtalstíma á þriðjudagsmorgnum, frá og með 22. mars, kl. 9 - 10 í Valhöll. Hægt er að...

Fréttatilkynning frá fulltrúum Sjálfstæðisflokksins í stjórn Orkuveitu

Meirihluti stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu til aðalfundar um arðgreiðslu til eigenda að upphæð 750 milljónir króna. Tillagan verður...

Þriðju tölur úr Reykjavík

Talin hafa verið 1964 atkvæði í Reykjavík. Greidd atkvæði voru 3430. Ólöf Nordal Guðlaugur Þór Þórðarson Brynjar Níelsson Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir Sigríður Á. Andersen ...

Reykjavíkurborg spilar á Hörpu

Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins: Rekstrarvandi Hörpu hefur verið mikill frá upphafi. Helsti útgjaldaliðurinn er „húsnæðiskostnaður“ en hann hefur verið hærri en allur launakostnaður samanlagt. Fasteignagjöld...

Halldór Blöndal endurkjörinn formaður SES

Halldór Blöndal, fyrrverandi forseti Alþingis hefur verið endurkjörinn formaður Sambands eldri sjálfstæðismanna en aðalfundur SES fór fram á miðvikudaginn. Halldór hefur setið sem formaður...

Fjármálaáætlun 2018 – 2022 – Opinn fundur í Valhöll kl. 8:30 – 9:30 á...

Fjármálaáætlun 2018 - 2022 – Opinn fundur í Valhöll kl. 8:30 - 9:30 á föstudag, 5 maí Opinn morgunfundur verður um fjármálaáætlun 2018 - 2022...