Látum draumana rætast í menntakerfinu

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi: Látum draumana rætast er yfirskrift menntastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030. Við munum ekki geta látið drauma alls ungs fólks rætast án þess...

Borgin tekur meira en ríkið

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Það kemur sennilega flestum ef ekki öllum á óvart að Reykjavíkurborg tekur mun fleiri krónur af launum borgarbúa...

Draumurinn um land leiguliða

Óli Björn Kárason, alþingismaður: Í gegn­um sög­una hafa marg­ir stjórn­mála­menn átt sér þann draum að hægt sé að breyta lög­máli fram­boðs og eft­ir­spurn­ar. Í hvert...

Hugmyndafræði sundrungar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis og ritari Sjálfstæðisflokksins: Það er ekki fyrir hvern sem er að gagnrýna eða ef­ast um hagfræðiþekkingu þeirra sem nú...

Í hvað stefnir í vinnumarkaðsmálum?

Efnahags- og viðskiptanefnd Sjálfstæðisflokksins boðar til opins fundar um málefni vinnumarkaðarins og veturinn framundan 7. nóvember nk. frá kl. 20:00-21:30 í Valhöll. Háaleitisbraut 1. Nú...

Borgin tekur mest af launafólki…

Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Reykja­vík­ur­borg legg­ur hæstu álög­ur á launa­fólk af öll­um sveit­ar­fé­lög­um á höfuðborg­ar­svæðinu. Borg­in tek­ur nú 14,52% af öll­um laun­um...

Viðtalstímar Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðaráðherra

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, býður upp á viðtalstíma á fimmtudaginn, 8. nóvember, á milli kl. 12:00 og 13:00. Hver viðtalstími getur verið...

Lífstílstengdir sjúkdómar vaxandi vandamál – fundur í Valhöll

Þriðji fundurinn af fjórum í fundarröð LS fer fram þriðjudagskvöldið 6. nóvember kl. 20:00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Hann fjallar um lífstílstengda sjúkdóma. Sjá nánar hér. Í fundarröðinni...

Með staðreyndir að vopni

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfasdóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins: Í síðasta pistli fjallaði ég um tortryggni í garð sérfræðinga og mikilvægi gagnrýninnar hugsunar,...

Vinnandi fólk vill fá eitthvað fyrir peninginn

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Undanfarin ár hefur Reykjavíkurborg siglt í gegnum fordæmalaust tekjugóðæri. Tekjur borgarsjóðs hafa hækkað langt umfram verðlagsbreytingar og íbúaþróun. Samhliða hefur grunnþjónusta hvergi...