Hvað getur borgin gert?

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Í kjaraviðræðunum hef­ur verið leitað eft­ir stuðningi rík­is­ins. Talað hef­ur verið um lækk­un skatta og stuðning í hús­næðismál­um. Þegar...

Kjarapakki

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Í dag leggjum við til í borgarstjórn tillögu um bætt kjör heimilanna í borginni. Við leggjum til að...

Kynntu tillögur um kjarabætur fyrir heimilin í borginni

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, kynnti tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um kjarabætur fyrir heimilin í borginni á blaðamannafundi í Ráðhúsinu í morgun. Tillagan er...

Hinar eilífu hræringar með skólabörn í Grafarvogi

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Sjaldan er ein báran stök þegar kemur að skólamálum í hverfinu okkar. Sameiningar hafa verið á öllum skólastigum, þ.e. leik- og grunnskólum....

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi – hlaðvarpsþáttur þingmanna

Í hlaðvarpinu „Áslaug og Óli Björn“ er rætt við Hildi Björnsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Hún hefur vakið athygli fyrir skörulega framkomu og sterka framtíðarsýn fyrir...

Vinnufriður

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Stærsti flokkurinn í borginni er í minnihluta ásamt þremur nýjum flokkum í borgarstjórn. Á fyrsta ári höfum við...

Kosningabrask

Marta Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi: Borgarstjórnarmeirihlutinn lætur ekki deigan síga í að sjá sundlaugagestum heitu pottanna fyrir súrrealísku samræðuefni. Eftir að hafa kyrjað Braggablús og haldið pálmasunnudag...

#brúumbilið

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Þeir foreldrar sem hyggja nú á vinnumarkað í kjölfar fæðingarorlofs eru í vanda. Umræðan sprettur upp árlega og aldrei virðist ástandið batna....

Er skjátími barna góður eða slæmur?

Valgerður Sigurðardóttir borgarfulltrúi: Umræða um skjátíma barna er áberandi í samfélaginu, bæði hérlendis og erlendis. Kennarar tala um að símar steli athygli nemenda í kennslu...

Laumað í blaðatætarann

Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi: Þegar ráðist verður í umferðarlausnir við gatnamót Bústaðavegar og Reykjanesbrautar verður það til mikilla hagsbóta fyrir borgarbúa og aðra sem eiga...