Heimilin njóti ágóðans

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Orkuveitan er langverðmætasta eign Reykjavíkurborgar í fjárhagslegu tilliti. Borgin á um 94% hlut í félaginu. Síðustu ár hefur að ýmsu leyti tekist...

Látum draumana rætast í menntakerfinu

Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi: Látum draumana rætast er yfirskrift menntastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030. Við munum ekki geta látið drauma alls ungs fólks rætast án þess...

Borgin tekur meira en ríkið

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur: Það kemur sennilega flestum ef ekki öllum á óvart að Reykjavíkurborg tekur mun fleiri krónur af launum borgarbúa...

Borgin tekur mest af launafólki…

Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Reykja­vík­ur­borg legg­ur hæstu álög­ur á launa­fólk af öll­um sveit­ar­fé­lög­um á höfuðborg­ar­svæðinu. Borg­in tek­ur nú 14,52% af öll­um laun­um...

Vinnandi fólk vill fá eitthvað fyrir peninginn

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi: Undanfarin ár hefur Reykjavíkurborg siglt í gegnum fordæmalaust tekjugóðæri. Tekjur borgarsjóðs hafa hækkað langt umfram verðlagsbreytingar og íbúaþróun. Samhliða hefur grunnþjónusta hvergi...

Þórdís Lóa er að grínast

Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík: Það er góður eiginleiki að geta gert grín. Hláturinn lífgar upp á skammdegið. Það var því kærkomið að fá...

Tryggjum umferðaröryggi barna

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi skrifar: Slys á börnum í íbúðahverfum hefur  því miður farið fjölgandi eins og fram kemur í nýútkominni rannsóknarskýrslu sem styrkt var af...

Hvers vegna þurfum við borgarstjóra eða borgarstjórn

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins: Réttilega hafa skapast miklar umræður um Braggann við Nauthólsveg 100. Það gríðarlega sukk sem hefur verið með fjármuni borgarbúa er sorglegt...

22 milljónir á dag … alla daga ársins

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi: Meirihluti borgarstjórnar í Reykjavík felldi nýlega tillögu mína um lægri skatta á atvinnuhúsnæði. Skattar og gjöld borgarinnar eru flest í lögbundnu hámarki....

Sérfræðingar í sumarfríi?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og formaður utanríkismálanefndar Alþingis: Hefur formaður utanríkismálanefndar Alþingis ekki um nóg annað að hugsa en að gagnrýna borgarstjórnina í Reykjavík? Þetta...