Vörugjöld afnumin

Við afnámum öll almenn vörugjöld og lækkuðum þannig vöruverð í landinu um leið og samkeppnisstaðan var leiðrétt.