Viðskiptajöfnuður

Viðskiptajöfnuður við útlönd mældist hagstæður um 31,8 milljarða kr. á öðrum ársfjórðungi þessa árs, samanborið við 12,3 milljarða kr. fjórðunginn á undan. Þetta níundi ársfjórðungurinn í röð sem viðskiptajöfnuðurinn er hagstæður.