Verðbólga stöðug

Verðbólga hefur, í fyrsta sinn á þessari öld, haldist stöðug innan verðbólgumarkmiða Seðlabankans og raunar farið niður fyrir þau nokkrum sinnum. Það er sögulegur árangur.