Verðbólga innan marka

Verðbólga er nú um 1,8% en hún hefur verið innan verðbólgumarkmiðs (2,5%-1,5%) nær allt kjörtímabilið, sem er ekki aðeins lengsta skeið innan þess, heldur í fyrsta sinn sem það hefur tekist með varanlegum hætti frá því verðbólgumarkmið voru tekin upp um aldamótin.