Vegamál

Verulega auknu fé hefur verið varið til vegamála á kjörtímabilinu, en undanfarin þrjú ár var 70 ma.kr. verið veitt til vegagerðar. Það er fimmtungi meira en næstu þrjú ár þar á undan.