Varúð á fjármálamarkaði

Áhættustýring innan bankanna hefur verið efld og reglur bættar, ákvæði um tengsl aðila og stórar áhættuskuldbindingar hafa verið gerð ítarlegri og kröfur um fjárhagslegan styrk auknar með nýjum reglum um eiginfjárauka. Þessar reglur hafa þegar tekið gildi og haft mikil áhrif, en íslenska fjármálakerfið er nú einstaklega vel og tryggilega fjármagnað.