Útlendingalög

Við endurskoðuðum útlendingalög til þess að tryggja betur að mannúð, jafnrétti og skilvirkni ríktu við málsmeðferð stjórnvalda í þessum vandasama málaflokki. Um leið var reynt að koma til móts við þarfir íslensks samfélags, þar á meðal atvinnulífs og háskólasamfélags.