Umbætur í refsistefnu

Við afgreiddum ný lög um fullnustu refsinga, en þær opna fyrir fullnustuúrræði utan fangelsa, svo sem með rafrænu eftirliti við lok afplánunar og  samfélagsþjónustu. Þær létta bæði á fangelsiskerfinu og stuðla að farsælli aðlögun fanga að samfélaginu á ný.