Tryggingagjald

Tryggingagjald var lækkað um tíund, en það er tengt launagreiðslum fyrirtækja og hefur því veruleg áhrif á möguleika atvinnurekenda til þess að ráða nýja starfsmenn og greiða þeim góð laun.