Tollar afnumdir

Tollar voru afnumdir af öðru en landbúnaðarafurðum. Tollar af fatnaði og skóm fengu að fjúka um áramótin og aðrir tollar leggjast af um næstu áramót.