Þjónustusamningur RÚV

Nýr þjónustusamningur við Ríkissútvarpið breytti áherslum í rekstri stofnunarinnar verulega. Þar er gert ráð fyrir meiri útvistun verkefna, aukin áhersla á barnaefni, nýjar frétta- og siðareglur settar og aukið tillit tekið til samkeppnissjónarmiða.