Þjóðfélagsgæði

Ísland er í 4. sæti í heiminum samkvæmt þjóðfélagsgæðavísitölu Félagsframfarastofnunar við Harvard-háskóla. Vísitalan mælir innviði samfélagsins eins og gæði og aðgengi heilbrigðiskerfisins, menntakerfisins og fleiri slíka þætti.