Þjóðarbúið í óskastöðu

Íslenska þjóðarbúið hefur að mati sérfræðinga ekki staðið sterkar síðan í lok seinni heimsstyrjaldar, en við miðum að því að erlend staða þess verði jákvæð á komandi kjörtímabili, án þess að það byggist á áhættusömu innflæði erlendrar fjárfestingar. Það er alger og einstakur viðsnúningur