Þjóðarátak í læsi barna

Menntamálaráðherra hóf þjóðarátak um læsi í samstarfi við sveitarfélög, skóla og heimili, svo öll börn geti lesið sér til gagns við lok grunnskóla.