Tekjuskattsþrep færri

Þrepum í tekjuskatti einstaklinga mun fækka um næstu áramót þegar milliþrepið fellur niður.