Tekjujöfnuður

Samkvæmt hagstofu Evrópusambandsins er tekjujöfnuður í Evrópu hvergi meiri en á Íslandi, en við höfum farið fram úr Norðmönnum í þeim efnum samkvæmt Gini-stuðlinum.