Tannlæknar barna

Tannlækningar 3 ára barna og barna á aldrinum 6 – 17 ára eru nú greiddar að fullu, en á næstu árum bætast 4 og fimm ára krakkar við, þannig að árið 2018 verður greitt fyrir tannlæknaþjónustu allra barna undir 18 ára aldri að fullu, fyrir utan árlegt komugjald.