Tækjakaup spítala

Mun meira fé er nú varið til tækjakaupa spítala en gerðist á kjörtímabilinu á undan, en þar er fylgt sérstakri áætlun heilbrigðisráðherra um tækjakaup fram til ársins 2018.