Tækjakaup á LSH og SAK

Gerð var langtímaáætlun um tækjakaup Landspítalans og Sjúkrahússins á Akureyri fyrir tækja- og búnaðarkaup til lengri tíma. Áætlunin nær út árið 2018 og verður á þeim tíma veitt á sjöunda milljarð króna til tækjakaupa þangað.