Styttri biðlistar

Átak til að stytta biðlista hófst snemma á þessu ári með undirritun samnings við fjórar heilbrigðisstofnanir, en rúmum 1.660 milljónum króna verður varið til þess á árunum 2016 – 2018, þar af um helmingi fjárins á þessu ári. Markmiðið er að enginn þurfi aðbíða lengur eftir aðgerð en 90 daga.