Stimpilgjöld aflögð

Við breyttum lögum um stimpilgjöld til hins betra, en ekki er lengur skylt að greiða stimpilgjald af lánsskjölum hverskonar, kaupmálum, samningum alls kyns og fleiru. Þar munar mestu um að hafa afnumið stimpilgjöld af lánsskjölunum, þannið að stimpilgjaldið er þar ekki lengur hindrun fyrir því að fólk endurfjármagni lán sín.