Staða einstæðra foreldra

Staða einstæðra foreldra hefur batnað verulega á milli ára. Ný athugun Hagstofunnar á eignum og skuldum fjölskyldna samkvæmt skattframtölum leiddi í ljós að staðan hefði batnað um 50% á milli ára.