Sjálfstæðir skólar

Lögum um grunnskóla var breytt á þá leið að nú er auðveldara að stofna sjálfstætt starfandi skóla og rekstragrundvöllur þeirra hefur verið bættur. Þannig eru skilyrði fyrir sjálfstætt starfandi skóla betri en þau voru, sem ýtir undir fjölbreytni á grunnskólastiginu.