Séreignasparnaðarleið

Við breyttum lögunum þannig að nú má nota séreignarsparnaðinn til íbúðarkaupa, gömul eða ný, með uppgreiðslu húsnæðislána. Þá leið höfum við nú fest í sessi með það að markmiði að auðvelda ungu fólki fyrstu kaup.