Samtenging sjúkraskráa

Breytt var reglum um færslu sjúkraskráa og örugga meðferð þeirra og varðveislu. Með þeim var einnig gert kleift að tengja saman sjúkraskrár milli heilbrigðisstofnana með öruggum hætti.