Samsköttun hjóna

Hjón geta að fullu nýtt rétt hvors annars til skattlagningar í neðra þrepi tekjuskatts, enda er það hin almenna regla að hjón séu samsköttuð. Það getur skipt einstök heimili gríðarlegu máli en er líka réttlætismál ef annað hjóna getur ekki sótt vinnu af einhverjum ástæðum, svo sem vegna veikinda í fjölskyldunni, náms eða ámóta