Sálfræðingum fjölgað

Sálfræðingum hefur verið fjölgað í heilsugæslunni í samræmi við geðheilbrigðisáætlun. Nú verður unnt að bjóða sálfræðiþjónustu í heilsugæslu í öllum heilbrigðisumdæmum landsins.