Sæstrengur

Undirbúningsathugun á mögulegum raforkusæstreng til Bretlands liggur fyrir, en slík framkvæmd hefði bæði kosti og galla. Á þeim grundvelli getum við kannað fýsileika og ávinning betur, en við blasir að ekkert verður aðhafst í þeim efnum nema í breiðri sátt og nærgætni í garð náttúrunnar.