Réttindi fatlaðra

Við staðfestum samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fólks með fötlun, en hann felur í sér viðurkenningu á mannréttindum fatlaðra og að þeir fái notið þeirra óháð fötluninni, tryggja slík réttindi og frelsi og að auka virðingu fyrir eðlislægri mannlegri reisn fatlaðs fólks. Jafnframt gerðum við framkvæmdaáætlun um breytingar á lögum til þess að aðlagast ákvæðum samningsins.