Rekstrarumhverfi bætt

Við höfum einfaldað regluverk og starfsumhverfi smærri fyrirtækja verulega. Þar er „Hnappurinn“stærsta breytingin, en með honum verða ársreikningaskil um 80% fyrirtækja sáraeinföld og gerð samhliða skattskilum. Löggilt endurskoðun verður óþörf fyrir þau og skilin verða rafræn.