Öryggi ferðamanna

Gríðarleg fjölgun ferðamanna hefur valdið álagi á mörgum sviðum, þar á meðal á sviði löggæslu og samgangna. Auknu fé hefur verið veitt til þess að bregðast við breyttum aðstæðum, eftirlit hert, umferðaröryggi bætt og hálendisvakt björgunarsveitanna styrkt.