Opinberar skuldir minnka

Ísland var verulega skuldsett eftir bankahrunið, en okkur hefur tekist að lækka þær hratt og örugglega.