Opinber innkaup

Við settum ný lög um opinber innkaup. Þau ásamt nýju verklagi við innkaup rikisins hafa í för með sér hagræðingu, sem nemur um 4 milljörðum króna á ári og nota má í eitthvað þarflegra.