Nýsköpunarfjárfestingar

Gerðar voru breytingar á skattlagningu einstaklinga og fyrirtækja til að örva nýsköpun og fjárfestingar. Má þar nefna skattlagnngu kaupréttar, skattalega ívilnun til erlendra sérfræðinga, frádrátt vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar nýsköpunarfyrirtækja og skattaafslátt vegna hlutabréfa.