Nýsköpun

Við kynntum aðgerðaráætlun í þágu frumkvöðla og nýsköpunar og ráðist var í að örva nýsköpunar- og frumkvöðlastarf í landinu. Með henni er ætlunin að ráðast í mikilvæg verkefnitil að örva nýsköpunar- og frumkvöðlastarf á landinu og bæta umhverfi til nýsköpunar.