Nýr Herjólfur

Smíði nýs Herjólfs  hefur verið boðin út og viðræður um smíði hans að hefjast. Miðað er við að áætlunarsiglingar hennar hefjist sumarið 2018.