Ný hjúkrunarheimili

Ný hjúkrunarheimili munu rísa í Reykjavík, Kópavogi, á Selfossi, á Seltjarnarnesi og í Hafnarfirði, en auk þess er víða verið að byggja við og fjölga  hjúkrunarrýmum. Af þeim eru um 240 sem eru hrein viðbót við framboð rýma, en tæplega 170 sem eru byggð til að mæta nauðsynlegri endurnýjun.