Net- og upplýsingaröryggi

Ný stefna um net- og upplýsingaöryggi var mörkuð vegna vaxandi netógna gagnvart almenningi, viðskiptalífi og stjórnvöldum. Við ráðgerum breytingar á lögum og viðbúnaði löggæslu vegna þess.