Meira einstaklingsfrelsi

Við höfum lagt áherslu á að auka frelsi einstaklings, hvort heldur varðar tjáningu eða verslunarfrelsi, lífshætti eða mannanöfn, atvinnumál eða jafnrétti.