Löggæslan styrkt

Fjárframlög til löggæslu voru tveimur milljörðum króna hærri í ár en árið 2013 eða meira en fimmtungi meiri. Um leið hefur verið litið til þess að bæta löggæsluna með ýmsu móti, þar á meðal með því að færa lögreglunámið á háskólastig.