Ljósleiðaravæðing

Átaksverkefni um ljósleiðaravæðingu Íslands hófst vorið 2016, en markmið þess er að 99,9% lögheimila og atvinnuhúsnæðis, þar sem búið er eða starfað allt árið, skuli njóta a.m.k. 100Mb/s nettengingar um þráð fyrir árslok 2020.