Líffæragjafir

Miðlægur grunnur um líffæragjafa var tekinn í gagnið, en með honum hefur öll aðstaða til skilvirkra líffæragjafa hér á landi gerbreyst.