Launahækkanir

Laun hafa hækkað verulega á kjörtímabilinu, án þess að þær hækkanir hafi leitt til verðbólgu, en launavísitalan hefur hækkað um 11% undanfarið ár eftir myndarlegar hækkanir áranna á undan. Að undanförnu höfum við Íslendingar notið um tvöfalt hærri launahækkana en frændur okkar á Norðurlöndum.