Lægri lyfjakostnaður

Hlutur sjúkratryggðra í lyfjakostnaði lækkaði samkvæmt reglugerð sem heilbrigðisráðherra gaf út. Þak á árlegum hámarkskostnaði lyfjanotenda lækkar um 10%.